Harpa Fönn Sigurjónsdóttir

Góđan dag gott fólk!

Eins og sjá má er komin mynd á forsíđu mína. Hana tók Harpa Fönn Sigurjónsdóttir á Eyvindarstađaheiđi ţann 13.7. 2007

Fleiri myndir frá henni munu fylgja í kjölfariđ. Ţćr eiga ţađ allar sameiginlegt ađ sýna hiđ sorglega ástand á ţessum afrétti, sem er bara einn af fleiri álíka. Sýna sannleikann um bágboriđ ástandiđ á okkar fögru fósturjörđ. Ţetta eru gróđurleifar sem sýna ađ einu sinni var ţarna heil gróđurţekja.

Ég ţakka henni kćrlega fyrir góđfúslegt leyfi fyrir ađ fá ađ sýna ţessar myndir.

Bestu kveđjur,

Margrét


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Valgerđur Sigurđardóttir

Ég skil ekkert í kindunum ađ skilja ţetta lítilrćđi eftir

Valgerđur Sigurđardóttir, 20.7.2007 kl. 21:58

2 Smámynd: Margrét Jónsdóttir

Blessuđ Valgerđur!

Vertu viss, ţćr koma aftur og klára ţetta. Veđur og vindar munu hjálpa til.

En ertu annars ekki sammála mér í ţví ađ svona svćđi ţurfi ađ friđa? Sá kannski fáeinum lúpínufrćjum og nota svo svćđiđ aftur til beitar, eftir svona 20-30?

Bestu kveđjur í sveitina ţína fögru.

Margrét

Margrét Jónsdóttir, 20.7.2007 kl. 22:21

3 Smámynd:  Valgerđur Sigurđardóttir

Ég hef nú meiri trú á ađ veđur og vindar klári dćmiđ, ţekki ekki hvađ er mikiđ af sauđfé yfirleitt á ţessu svćđi

Valgerđur Sigurđardóttir, 21.7.2007 kl. 13:17

4 Smámynd: Margrét Jónsdóttir

Valgerđur!

Sendi ţér myndir seinna sem teknar voru ţarna í kring og ţá međ kindum á beit.

Margrét

Margrét Jónsdóttir, 21.7.2007 kl. 14:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband